RIO Avid Trout

10.995 kr.

Ódýr framþung (WF) flotlína. Haus línunnar er örlítið styttri og þyngri en á hefðbundnum línum svo auðvelt er að kasta línunni og hentar því byrjendum vel. Avid línurnar eru með AgentX og XS sleipi og flothúð auk þess sem tilbúin lykkja er á framenda línunnar. Góð lína á góðu verði.

WF-5-F Heildarlengd línu 27,4 m.

  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.

RIO’s Avid series of fly lines were developed for the keen fly fisher with tapers and technology that enhance the fly fishing experience. The lines are designed for easy casting performance, with slightly heavier and shorter head lengths. Each line is built on a supple memory-free core, and has a super slick coating for easy distance. A welded loop on the front end allows anglers to rig easily (not on sink tips).