Shilton CR

68.995 kr.

SHILTON fluguhjólin eru notuð af nánast öllum veiðileiðsögu- mönnum við Seychelle eyjar í Indlandshafi þar sem sterkustu og spretthörðustu sportfiskar synda.

SHILTON fluguhjólin eru framleidd í Suður Afríku. Hér er um einhver áreiðanlegustu fluguhjól sem við höfum prófað.
Smíðin er einföld og framleiðslan aðeins úr úrvalshráefni. Bremsuátak SHILTON hjóla er silkimjúkt og hnökralaust. Við ábyrgjumst að SHILTON fluguhjól stoppa alla fiska.

Í Veiðihorninu færður þrjár gerðir, nokkrar stærðir og liti. SHILTON eru hjól sem henta jafnt hvort sem þú ert í silungsveiði eða kastar fyrir stærstu laxa sem synda í íslenskum ám.

Model Lína Þyngd Baklína
CR3 5 – 6 140 g 140 m
CR4 7 – 8 156 g 160 m
Clear
  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins.
    Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.
Shilton