Stoeger M3000 er hálfsjálfvirk, bakslagsskift haglabyssa með snúningsbolta. Byssan tekur öll skot upp í 3″. Skeftin eru úr plasti og hlaupið er 26″. Byssunni fylgja ólarfestingar, 3 þrengingar og skeptishallaplötur.
Stoeger er í eigu Beretta, hönnuð á Ítalíu og framleidd í Tyrklandi. Stoeger haglabyssur eru einhverjar söluhæstu haglabyssur á Íslandi síðustu árin.
Þegar
þú kaupir skotvopn eða hljóðdeyfi í netverslun Veiðihornsins höfum við
samband við þig og setjum í gang skráningarferli hjá skotvopnadeild
lögreglu.
Um leið og kaupheimild berst okkur getum við afgreitt byssuna til þín.