Winston Freshwater Air

169.900 kr.

Hér sameinast hin einstaka mýkt og kraftur í einni og sömu stönginni. Léttari stangirnar henta einstaklega vel í þurrflugu- veiði og þar sem leggja þarf litlar flugur mjúklega á vatn. Þyngri stangirnar eru sérniðnar til þess að þreyta stóra fiska. Winston Freshwater Air er afar velheppnuð stöng frá Winston. Handgerð stöng í fjórum hlutum.

Lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

Clear
  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.
SKU: 7116 Flokkar: , ,