Westin W6 Floatation Suit

69.900 kr.

Westin W6 Floatation Suit

Afar vandaður flotgalli frá Westin þar sem hvergi er slakað á gæðakröfum.  Vel hannaður og gott snið sem hindrar ekki hreyfingar.
Gallinn er gerður úr slitsterku efni og þolir mikla notkun. 

Frábær flotgalli fyrir þá kröfuhörðustu.  Hentar á svartfuglinn, sjóstöng, á vélsleðann eða hvalaskoðun svo eitthvað sé nefnt.  Afskaplega hlýr og sterkur flotgalli frá Westin.

Efni – PU húðað 189T 300 Denier Taslon með límborða yfir saumum.
DS/EN ISO 12402-6 vottun.
8 góðir vasar.
Skærlit gul hetta sem hægt er að brjóta inn í gallann.
Sérstaklega styrkt efni á hnjám og setu.
Innfellt, stillanlegt belti úr neopren efni.
Stillanlegir borðar á hnjám.
Fremri vasar með vatnsþolnum YKK rennilásum með góðu gripi.
Sveigjanlegt og létt flotefni.
3M endurskinsborðar.
15 sm. vasi sem auðvelt er að komast í.
2 vasar með flíseinangrun.
Ermastroff úr neoprenefni.
Tvöföföld strekking á skálmum.
Gott snið sem hindrar ekki hreyfingar.
Vasi fyrir talstöð eða síma á öxl.
Hár, fóðraður kragi með vindvörn.
Nýr og betri YKK rennilás.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.