Black Ghost Olive
495 kr.
Olive Ghost
Black Ghost er ein þekktasta straumfluga sem við þekkjum enda afburða veiðin fluga jafnt á urriða, bleikju og lax.
Hönnuður: Herbert Welch.
Herbert Welch hannaði Black Ghost á þriðja áratug 20. aldar. Snemma varð flugan afar vinsæl.
Black Ghost er svo góð fluga að seinni árin eru fjölmargir snjallir fluguhönnuðir farnir að gera sínar útfærslur af henni. Hér er ein af þeim betri sem við höfum séð. Kanínu skinnræma er notuð í væng, ólívugrænn hani í hringskegg og tungsten keila til þyngingar. Svona er hún nefnd Olive Ghost.
Olive Ghost hefur sannarlega reynst vel í urriða og sjóbirting síðustu árin.
Olive Ghost er hönnuð af veiðimanninum og fluguhönnuðinum kunna Nils Folmer Jörgensen. Um Olive Ghost hefur Nils þetta að segja:
„The Ghost Olive, I designed in 2012 and has since the first swim been my absolute top catching fly in Thingvallavatn on the streamer days. I know for a fact that fellow anglers around Iceland have experienced the same judging the log books and stores that are selling this fly. The log books on several rivers has the olive Ghost as the top catching fly. It is tackle shops best selling streamer fly, a so called „to go fly“.
The idea came when catching trout in Lake Thingvallavatn that had stickle Backs coming out of them. So I made a fly to imitate them and that is how this fly came to life.
I have experienced fishing side by side with guys on Thingvallavatn and trying all kinds of flies with the Olive Ghost being the only one delivering.
Insanely great fly for brown- and sea trout.
Many are using this fly for Sea Trout and the reports are the same.“
Þú færð góðar veiðiflugur á flugubar Veiðihornsins en fyrir veiðikonur og
veiðimenn sem hnýta vilja sínar flugur má styðjast við þessa uppskrift:
Olive Ghost
Krókur – Ahrex NS115 Deep Streamer.
Tvinni – Ólívugrænn UNI 6/0.
Stél – Fanir úr appelsínugulum og ólívugrænum hanafjöður.
Vöf – Ávalt UNI silfurtinsel.
Búkur – Svart UNI Yarn
Vængur – Bekkjótt skinnræma af kanínu og nokkrir Flashabou þræðir.
Hringskegg – ólívugræn hanafjöður.
Haus – Tungsten keila með ámáluðum augum.
Olive Ghost – Uppskrift Nils
Tail – Warm Yellow, and Olive Marabou
Body – Black or Silver UV Dub
Rip – Silver
Wing – Zonker with dark brown or olive stripes
Flash – Pearl Mirror Flash
Hackle – Olive
Head – Olive or Black Cone or Scull
Throat – Red or Orange UV resin