Christmas Special

695 kr.

Snæfinnur

Snæfinnur snjókarl er mættur.

Í fyrra var það jólatré sem birtist í jóladagatalinu þann 24. desember og nú er það Snæfinnur sjálfur.  Við höfum heyrt af veiðimönnum sem létu reyna á jólatréið í fyrra en höfum ekki heyrt hvort það hafi borið árangur.

Um leið og starfsfólk Veiðihornsins óskar þér gleðilegra jóla vonum við öll að jóladagatalið þitt hafi stytt þér stundir á aðventunni.

Gleðileg jól og fengsælt komandi ár,
Við hlökkum til að sjá þig á nýju ári.
María, Óli og starfsfólk Veiðihornsins.

Uppselt

Veiðihornið