Necklace: Adjustable elastic shock cord with a padded
collar, tippet spool caddy, two RPD retractors, floatant holder, and a
waterproof fly box make this item ready to accept your existing tools,
fly boxes and gear. Extra features include a 10 lb. break-away safety
connector, compression “O” ring clips that allow portability of gear,
and shirt clips to keep the necklace from swinging away from you when
deep wading or bending over.
Dr. Slick Necklace
7.495 kr.
Dr. Slick Necklace
Hálsfesti með festingum og hengjum fyrir öll litlu áhöldin sem svo nauðsynlegt er að hafa við höndina.
Festin er úr teygjanlegri snúru með neoprenfóðruðum kraga og öryggislæsingu í hnakka.
Festinni fylgir, gott og sterkt, hólfað, vatnshelt flugubox, tvö útdraganleg áhaldahengi, lykkja fyrir taumaefni og hetta fyrir þurrkefni, sökkefni eða línubón.
Lykkjur fyrir fleiri áhöld svo sem töng, málband og annað smálegt.
Lengd er stillanleg.




