Dropi

650 kr.

Dropi

Dropaflugurnar urðu til í kringum 2015 þegar farið var að vefja fínum vír um legg á örflugum í þeim tilgangi að koma þeim örlítið undir vatnsyfirborðið.

Hér er ekki hægt að tala um þungar flugur sem veiða niður við botn.  Heldur hanga þessar flugur rétt undir vatnsyfirborðinu sem oft gerir gæfumuninn.

Dropaflugur eru hnýttar í fjölmörgum litum og útfærslum.  Þessi gula og svarta með fáeinum glitþráðum hefur reynst gríðarlega vel.

Dropaflurnar veiða best í litlu vatni miðsumars en einnig á haustin.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Shadow Flies