EK6 12

380 kr.

EK6

Hér er síðasta EK púpan í jóladagatalinu þínu. 

Reynsla okkar af þessum frábæru púpum hefur einfaldlega verið sú að við urðum að smella hér inn þremur í röð.
EK6 með sínum hvíta, þunga Tungstenhaus og löngu, lifandi gúmmílöppum er einhver magnaðasta andstreymispúpa sem við höfum prófað

Við fengum Eið Kristjánsson til að hnýta fyrir okkur nokkur afbrigði
af púpu í andstreymisveiði og „Euro Nymphing“ en Eiður er einn af okkar
fremstu fluguhnýturum.

Púpurnar bera ekki nafn en við nefndum þær einfaldlega með númeri á eftir upphafsstöfum Eiðs.

EK flugurnar birtust fyrst í flugubar Veiðihornsins árið 2022 og hafa heldur betur sannað sig.

Uppselt

Veiðihornið

Shadow Flies