Frances Royal (Kóngablá)

650 kr.

Frances Royal (Kóngablá)

Blá Frances, stundum kölluð Royal Frances vegna kóngabláa litarins.

Þessi útfærsla Frances flugunnar varð til í Veiðihorninu um aldamótin en fyrir tilviljun voru staddir þar tveir viðskiptavinir á sama tíma og kviknaði hugmyndin að bláa litnum uppúr samtali þeirra tveggja.

Blá Frances hefur heldur betur sannað sig.  Þegar þú kemur í veiðihús og sérð að undanfarið hafi mikið veiðst á svarta Frances skaltu velja þá bláu og það er nánast hægt að lofa því að hún gefi þér fisk.

Í þurrkum síðustu ára hefur Blá frances sérstaklega verið veiðin, hnýtt sem örfluga í stærðum 14, 16 og 18.   Sjá mynd hér að neðan.

Clear

Shadow Flies