Franchi 3 Elite Bronze 28″

188.900 kr.

Franchi byssurnar eru áreiðanlegar, ítalskar, hálfsjálfvirkar haglabyssur með bakslagsskiptingu og snúningsbolta.  3″ byssa með 28″ hlaupi.  Þyngd aðeins 3,1 kg.  Optifade Bronze felulitamynstur og Cerakote húðun.

Væntanlegt

Veiðihornið

Franchi