Green Highlander
Green HIghlander er ein af þessum gömlu, góðu klassísku flugum, hér komin með hárvæng í stað fjaðurvængs.
Þó Green Highlander veiði vel allt veiðitímabilið er hún sérlega skæð síðsumars.
Hér að neðan hnýtir Ívar Örn Hauksson Green HIghlander.