Guido Orange TBH
380 kr.
Guido Orange TBH
Í dag skömmumst við okkur fyrir vanþekkingu.
Við vitum afskaplega lítið um þessa vinsælu púpu en vonandi fáum við sendar frekari upplýsingar um hana innan tíðar.
Sannleikurinn eru þó sá að hún veiðir og veiðir vel. Þær eru nokkrar púpurnar í þessum flokki. Allar hnýttar á „Jig Head“ krók og þyngdar með Tungsten kúlu.
Guido púpurnar eru vinsælar í „Euoro Nymph“ veiði sem er „sérstök“ andstreymisveiði þar sem ýmist einni eða fleiri þungum púpum er kastað andsteymis og flugan látin reka niður með straumi árinnar með sem eðlioegustum hætti.
Guido Orange (TBH) þýðir „Tungsten Bead Head“ hefur reynst ein af vinsælli andstreymispúpum okkar síðustu árin.
Kíktu við á flugubar Veiðihornsins fyrir næstu ævintýri.