Hairy Mary

650 kr.

Hairy Mary

Hönnuður: Er sagður vera John Reidpath en hér að neðan er skemmtileg gömul saga um hugsanlega tilurð Hairy Mary.

Hairy Mary var hönnuð um miðja síðustu öld á Bretlandseyjum. 

Hairy Mary er ein af þessum gömlu góðu flugum sem standa af sér allar tískuflugur sem koma og fara.  Frábær fluga sem veiðir alltaf vel en sérlega góð síðsumars fluga.

Hairy Mary fer alltaf best að vera hnýtt á svarta tví- eða þríkrækju.  Bjartir krókar fara þessari gjöfulu flugu illa.

Hér að neðan er uppskriftin að Hairy Mary:

Hairy Mary
Krókur – Ahrex HR490B.
Tvinni – Svartur UNI 8/0.
Broddur – Ávalt UNI gull tinsel.
Stél – Hausfjöður af gullfasana.
Vöf – Ávalt UNI gull tinsel.
Búkur – Svart UNI flos.
Skegg – Fanir af blálitaðri hanafjöður.
Vængur – Hár af brúnlituðu íkornaskotti.
Haus – Svartur

Clear

Shadow Flies