SF Hexagon Erna 1/4
695 kr.
Hexagon Erna 1/4″
Erna er ein af þekktari flugum stórlaxarahvíslarans Nils Folmer Jörgensen en Nils hefur hannað margar, fallegar og veiðnar flugur svo sem Ernu, Autumn Hooker, Radian og fleiri.
Hér er Erna komin í Hexagon útfærslu, hnýtt á grannt rör og þyngd með sextrendum, þungum tungsten haus.
Í þessari útfærslu virkaði Erna mjög vel síðsumars og fram á haustið í ár.

