Infac Delta 1 skotfæraskápur

24.995 kr.

Infac Fortify Delta 1 skotfæraskápur 

Traustur skotfæraskápur úr stáli.

Flestir byssuskápar á markaðnum eru framleiddir í Kína.
Allir Infac skáparnir eru framleiddir í Evrópu og samþykktir af yfirvöldum.

Lykillæsing.
Innfelldar lamir.
Tveir stálkólfar ganga úr hurð í karm.

Efnisþykkt 2 mm.
Mál – 26 x 35 x 25 sm.
Þyngd 11 kg.

Infac skotfæraskáparnir eru framleiddir í Evrópu.

Mest keyptu byssuskápar á Íslandi – Meira en 1.000 Infac byssuskápar eru seldir árið 2025.

Þessi vinsæli skápur er uppseldur sem stendur en væntanlegur aftur fyrstu dagana í desember.

ATH!  VERÐ MIÐAST VIÐ AFHENDINGU Í VEIÐIHORNINU SÍÐUMÚLA 8.  FLUTNINGSKOSTNAÐUR ER EKKI INNIFALINN Í VERÐI.


Uppselt

Veiðihornið