Kötturinn Svartur
650 kr.
Kötturinn Svartur
Þegar þesi óhefðbundna fluga kom fram á sjónarsviðið sló hún strax í gegn.
Kötturinn veiðir jafnt urriða sem lax. Og sé hún hnýtt í litum heimasætunnar eru hún einnig gríðarlega skæði í sjóbleikju.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig Kötturinn er hnýttur. Ívar í flugusmiðjunni hnýtir.