Maxima Chameleon taumaefni

695 kr.

Maxima Chameleon taumaefni.

Maxima taumaefnið þarf ekki að kynna fyrir íslenskum veiðimönnum.  Chameleon taumaefnið frá Maxima er gríðarlega sterkt efni sem þolir mikið hnjask, núning og hnúta og er því heppilegt þar sem eru klettar og klappir í ám.  Við mælum sérstaklega með Maxima Chameleon þegar veitt er með túbum sem gjarnan renna upp og niður eftir taumum í köstum.

Maxima Chameleon taumaefnið kemur áspólað á plastspólur.  25 metrar eru á hverri spólu nema í sverustu útfærslum þar sem metrarnir eru 15.

Clear

Maxima