Redington Ace Silver Dollar

49.995 kr.55.995 kr.

Redington Ace Silver Dollar

Nýtt hjól frá Redington haustið 2024.  Líklega besta fluguhjól sem komið hefur frá þessu virta bandaríska merki.

Einstaklega vel hönnuð spóla sem hámarkar pláss fyrir línu og baklínu en er að sama skapi sterk og létt.

Stórbættur bremsubúnaður með hnökralausu, mjúku átaki.

Hjólhulstur fylgir.

Þrír frísklegir litir: Night Rider, Silver Dollar og Brown Tobacco

Þrjár stærðir:

Fyrir línuþyngdir 5-6.  Heppileg stærð fyrir flugustangir í léttari línuþyngdum (silungur). Tekur 80 metra af 20 punda baklínu.  Vegur 134 gr.

Fyrir línuþyngdir 7-8.  Heppileg stærð fyrir flugustangir í línuþyngdum 7-8 (lax).  Tekur 160 metra af 20 punda baklínu.  Vegur 170 gr.

Fyrir línuþyngdir 9-10.  Heppileg stærð fyrir styttri og lengri tvíhendur.  Tekur 160 metra af 30 punda baklínu.  Vegur 200 gr.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Redington