Redington fluguveiðipakki – Redington Path + Redington Run + Rio Þytur

Original price was: 76.785 kr..Current price is: 52.995 kr..

Redington Path, Run og Þytur

Vandaður fluguveiðipakki sem Veiðihornið hefur sett saman.

Fjögurra hluta 9 feta Redington Path II flugustöng, fáanleg í línuþyngdum 5, 6 og 8. 
Miðhröð stöng sem hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum flugukösturum.
Hólkur fylgir.

Redington Run hjól.  Hjól úr áli.  Góður, hnökralaus bremsubúnaður.
Hulstur fylgir.

Rio Þytur flotlína.  Hin feyki vinsæla Rio Þytur fylgir í pakkanum, uppsett með undirlínu.
Rio Þytur er líklega mest keypta flugulínan á Íslandi tvö ár í röð. 
Rio Þytur er flotlína sem auðvelt er að kasta og hentar því ekki síst byrjendum.

Taktu fram í athugasemdum þegar þú pantar hvort þú viljir snúa með vinstri eða hægri hönd og við setjum línuna upp fyrir þig.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Redington