Sage Classic R8

169.900 kr.

Sage Classic R8

Nýjasta stöngin byggð á R8 tækninni sem Sage kynnti fyrst með Core R8 einhenduni og er líklega er mest keypta „premium“ flugustöng á Íslandi síðan 2023.  Sage Salt R8 fylgdi í kjölfarið.  Stöng sem ætluð er í að kasta stórum flugum og kjlást við kröftuga sjávarfiska.  Sumarið 2024 kynnti Sage Spey R8 til sögunnar.  Ný tvíhenda sem sló heldur betur í gegn jafnt á Íslandi sem og um allan heim og nú bætist við Sage Classic R8. 

Sage Classic R8 er hönnuð fyrir silungsveiði við viðkvæmustu aðstæður.  Við sjáum þessa stöng fyrir okkur þar sem fara þarf varlega að veiðistöðum og leggja flugu ljúflega á vatn.  Aðstæður sem við þekkjum vel jafnt í silungsveiði og í laxveiði. 

Agnarsmáar laxaflugur, hnýttar á langa granna tauma við allra viðkvæmustu aðstæður kalla á Sage Classic R8.  Fínlegar, smæstu þurrflugur, hnýttar á langa granna tauma við allra viðkvæmustu aðstæður kalla á Sage Classic R8.

Sage Classic R8 er með mjög djúpa hleðslu en býr yfir miklum krafti og nákvæmni. 

Hér blandar Sage saman nýjustu R8 tækninni við nostalgíu fortíðarinnar.  Gamli klassíski brúni liturinn sem Sage stangirnar voru þekktar fyrir fyrir áratugum síðan og fínlegu, fallegu hjólsætin príða þessa nýju stöng.

Fortíðin og nútíminn blandast fullkomlega í Sage Classic R8.

Þú bara verður að prófa!

Sage Classic R8 er fáanleg í línuþyngdum #3, #4, #5 og #6.

Allar Sage flugustangir eru handgerðar á Bainbridge eyju, utan við Seattle í Bandaríkjunum.

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

SKU: 2060-XXX Categories: , , Tag:

R8 tæknin

Með hinni nýju R8 tæknibyltingu næst fram meiri tenging allt frá handfangi stangarinnar að flugu og aftur til baka sem skilar sér í meiri tilfinningu, bættu orkuflæði og stjórnun.

...

Með auknum þéttleika koltrefja í hinni nýju stöng hefur okkur tekist að bæta svörun stangarinnar í köstum og aukið tilfinningu.Þar sem orkuflutningur stangarinnar hefst nú alveg niður í handfangi ólíkt öllum öðrum stöngum er R8 Corenánast eins og eðlileg framlenging kasthandar og þú færð meiri stjórn á öllu kastferlinu.

Ný "Axial" koltrefjablanda

Háþróaðar nýju koltrefjarnar í bland við nýtt "nanó" hert bindiefnið gerir það að verkum að hægt er að auka þvermál stangarinnar hraðar frá toppi sem aftur leiðir til aukins styrks, eðlilegri orkuflutnings og aukinnar tilfinningar.

Næmni stangartoppsins færir þér mikla tilfinningu fyrir grönnum tökum á jafnvel smæstu þurrflugur.

Sterkur hryggur neðri hluta stangarinnar og næmur toppurinn auðveldar þér að stjórna fiski og ná honum á auðveldan hátt til dæmis frá klettum og gjám, úr straumþunga og á þann stað sem þú villt.

Hreinar koltrefjar

Nýtt og byltingarkennt efnið sem notað er í R8 gerir okkur kleift að framleiða stöng með stífari og sterkari hrygg í neðri hluta stangarinnar en næmari framenda sem eykur tilfinningu í köstum og þegar fiskur er þreyttur. Þessi nýja tækni gerir okkur einnig kleift að pakka meira magni af koltrefjum í dúkinn sem stöngin er gerð úr. Þannig næst fram jafnari orkuflutningur frá toppi niður í handfang sem aftur bætir flæði og stjórn á fluguköstum.

Aukinn styrkur og eðlilegra orkuflæði fæst með háþróaðri koltrefjablöndunni sem heldur hringlaga lögun stangarinnar einnig í þenslu og sveigju.

Sagan á bak við R8

A fly rod is made great by its ability to match the angler’s intentions
and enhance their feel of the experience. For those choosing to slow
down their approach to the water, acute environmental observations
become more and more apparent. Not only does this enhance the overall
experience through a deeper connection to the venue, but often leads to
greater success. The new CLASSIC R8 rods inspire this measured pace
while fishing, allowing anglers to take in the surroundings and find the
moments they seek. Along the way, a heightened sense of feeling –
physically and mentally – increases awareness of situation and
equipment. Then, when the opportunity arises, the angler is prepared and
the rod performs, translating angling intention and delivering the
right cast at the right time.

When rod weight is minimized and control of the fly line is maximized,
the result is remarkably accurate placement of the fly – absolutely
critical in those fishing scenarios with specific targets. CLASSIC R8
rods let anglers repeatedly deliver precise casts in the specific
moments that matter most.

A rod named CLASSIC surely must have a fitting reel seat and wood
insert. CLASSIC R8 rods feature a Flint-colored reel seat designed from
scratch, machined and anodized from aerospace aluminum into a
retrospective design of engravings and knurling. We chose distinctive,
extra-figured Walnut wood for the insert, which complements the blank
and thread wrap colors while also exhibiting its own unique patterns.

The advanced, leading-edge material behind R8 enables us to shape a rod
with a stiffer,stronger backbone but a more sensitive tip and more
connected feel. The secret istwofold. First, a proprietary aerospace
composite with a greater hoop strength enablesus to dimensionally grow
taper diameter more quickly from the tip—while a nano-sintered resin
application increases axial resilience and allows us to pack more fiber
intothe blank, resulting in that true two-way connection from hand to
fly and back forgreater feel, flow and control.

Advanced nano-sintered resin application and a more resilient axial
fiber allow us to re-profile the dimensional taper to get thicker
quicker from tip to butt – resulting in better energy transfer and
greater feel. Simply put – a better and more efficient „wiring“ of
energy.

We’re not a big faceless factory, but rather a workplace of craftspeople
who design and build the world’s best fly rods and reels using our
hands and hearts. We do it by sharing ideas and always asking the next
question to find what can be done to make this better. Our rods are
built one at time right here on Bainbridge Island, WA, following
hundreds of meticulous steps and passing through 23 sets of hands. We’re
out there fishing the same places in the same unforgiving conditions
that you are. Craftsmanship is applied experience. Lifetimes of it.

Revolution 8 Technology

Sage Brown Blank Color

Chestnut Base Thread Wraps w/ Beige Trim Wraps

Super-Slick Chrome Snake Guides & Tip Top w/ SIC Stripper Guide

Custom Aluminum Up-Locking Reel Seat w/ Extra-Figured Walnut Insert

Super-Plus Grade Snub-Nose Half-Wells Cork Handle

Black Rod Bag w/ Quick-Tie Cord Lock

Aluminum Rod Tube w/ Sage Medallion

3 Weight – 6 Weight