Semperfli Gel Core Body Micro Fritz

585 kr.

Semperfli Gel Core Body Micro Fritz

Skemmtilegt búkefni fyrir jafnvel minnstu flugur eða krókastærðir allt að #20.  Hægt er að snúa þræði saman ef hnýta á flugur í stærri stærðum en #14, #16.

Þú getur valið úr fjölmörgum flottum litum af Semperfli Gel Core Body Micro Fritz.

Clear