Simms Tributary & Freestone vöðlupakki – Gúmmísóli

Original price was: 149.985 kr..Current price is: 119.988 kr..

Kauptu vöðlur, jakka og skó saman og sparaðu!

Simms Tributary Stockingfoot Basalt

Simms Tributary Stokingfoot Basalt

Nýjar Tributary vöðlur fyrir árið 2023.  (Fyrsta sending er komin fyrir jól í þremur stærðum.  Allar aðrar stærðir eru væntanlegar vorið 2023).  Tryggðu þér vandaðar og flottar vöðlur á góðu verði.

Vandaðar öndunarvöðlur frá Simms, gerðar úr sterku og endingargóðu efni með útöndun.  Neoprenesokkar og áfastar sandhlífar.  Þægileg axlabönd.  Góður brjóstvasi með rennilás og fóðraðir handvermivasar.  Belti fylgir.  Athugið að nauðsynlegt er að nota vöðlubelti, hæfilega strekkt þegar vaðið er.

Allir þekkja Simmsgæðin.  Hér er hugsað fyrir öllum smáatriðum í góðum vöðlum á einstaklega hagstæðu verði.

Lagerstaða

Vefverslun

Verslun Síðumúla 8

Simms Freestone Jakki – Striker Grey

Lagerstaða

Vefverslun

Verslun Síðumúla 8

Simms Tributary Boot Rubber Basalt

Simms Tributary Boot Rubber Basalt

Vel sniðinn og þægilegur, sterkur skór með góðum ökklastuðningi.

Skórinn opnast vel og er með neopren fóðringu svo auðvelt er að fara í og úr.

Simms Tributary skórnir eru með styrkingu yfir tásvæði og á álagsstöðum.

Stamur gúmmísóli sem hægt er að negla.

Lagerstaða

Vefverslun

Verslun Síðumúla 8

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
  • Þessi vara er væntanleg í nýja netverslun Veiðihornsins. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 568 8410.

Vöðlurnar

The best value in wading, the Tributary collection from Simms features every ounce of Simms high-performing wader DNA in an affordable package

  • Breathable & comfortable waterproof polyester 3-layer upper & 4-layer lower.
  • Reach-through fleece lined hand-warming pocket, with zippered top stash pocket and integrated fly patch
  • Single rear belt loop with 38mm non-stretch wading belt
  • Built-in Gravel Guards with gathered elastic bottom hem
  • Anatomically engineered neoprene stockingfeet with antimicrobial finish

FABRIC TECHNOLOGY:
• Upper: 3-layer waterproof, breathable polyester
• Lower: 4-layer waterproof, breathable polyester

Jakkinn

Simms’ waterproof-breathable Freestone® Wading Jacket brings versatility to any adventure with a motion enhancing cut, ample pockets for storage and a full-time hood.

  • 3-layer Toray® laminate for waterproof, breathable protection against any storm mother nature presents
  • Single point adjustable storm hood with high collar and bonded brim to shed rain
  • YKK® water-resistant front zipper with storm flap
  • Waist-high zippered hand warmer pockets with micro brushed tricot liner and drain holes, built for wading
  • Interior stretch-woven zippered chest pocket and adjustable stretch drawcord at hem for secure fit
  • Articulated sleeve construction for maximum movement secured with hook and loop cuff to keep water out
  • This product is intended for severe wet conditions. Made with PFAS chemicals

FABRIC TECH: 3-layer Toray ®; 100% nylon with tricot backer
WEIGHT: 22 oz. (624 g) in size Medium

Skórnir

A classic, great-fitting wading boot with all the rugged features and the trusted support and traction you need while in and out of the water.

  • Rugged synthetic leather and mesh with scratch rubber overlays in high abuse areas
  • Bomber, corrosion-resistant lacing hardware
  • Fully-gusseted tongue helps prevent debris from getting inside
  • Full neoprene lining for durability and ease of on and off
  • Simms’ proprietary multi-directional lugged rubber outsole
  • Whole sizes only