Sporðaköst – Hann hefur séð þetta allt saman áður

4.995 kr.

Hann hefur séð þetta allt saman áður.

Skemmtilegur frasi úr Sporðaköstum, besta sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið fyrir íslenska veiðimenn.

Ljúfur árniðurinn og lyktin af birkinu lifnar við þegar rödd Eggerts Skúlasonar lýsir ævintýrum af bakkanum í hinum klassísku Sporðakastaþáttum.

Smelltu Sporðakastafrasa á brjóstið og láttu þig hlakka til.  „Það er komið vor!“

(Myndin er tölvuteikning en bolirnir eru svartir stuttermabolir úr 100% 160 gr. bómull).

Clear