Veiðidís

295 kr.

Veiðidís

Veiðidís er ein af þessum púpum sem sigla undir radar margra silungsveiðimanna.

Veiðidís er þó með betri bleikjupúpum síðustu áratugan en hönnuður hennar var sá magnaði hönnuður og hnýtari Jón Sigurðsson.
Veiðidís hefur virkað mjög vel hnýtt með þoyngingu í Soginu og ekki síður óþyngd í Elliðavatni.

Hér er uppskrift Veiðidísar sem styðjast má við:

Krókur – Ahrex FW560
Tvinni – Svart Semperfli Nano Silk
Vöf – Semperfli koparvír
Búkur – Fanir úr stélfjöður af silfurfasana
Bak – Sama efni og í búk
Frambúkur – Fanir úr stélfjöður af silfurfasana og fanir úr páfuglsfjöður vafðar saman og snúið um öngulinn
Haus – Svartur

Einföld fluga í hnýtingu.   Minnir svolítið á Pheasant Tail en það eru einhverjir galdrar í henni.

Clear

Shadow Flies