White Wing
650 kr.
White Wing
White Wing er ein af þessum gömlu, klassísku laxaflugum með fjaðurvæng sem hafa verið færðar yfir í hárvængsútgáfu.
Flugan varð til 1855 og hönnuð af James Wright á bökkum Tweed þar sem hún þótti afburða fluga. (Heimild Veiðiflugur Íslands sem Veiðihornið endurgaf út árið 2006).
White Wing í hárvængsútgáfunni er mikið notuð á sumrin, einkumí bjartviðri mið- og síðsumars.
Falleg fluga ekki satt?