Nú ber vel í veiði því það eru Stafrænir dagar í Veiðihorninu. Veiðimenn geta gert kjarakaup bæði í netverslun okkar og í Veiðihorninu Síðumúla 8.
Fjöldi vænlegra tilboða bíður veiðimanna, vöðlupakkar, jakkar, veiðistangir, hjól og margt fleira. Einnig hlýr þægilegur fatnaður og ferðakaffivélar í útivistina svo fátt eitt sé nefnt. Gæðavörur á góðum afslætti.
Nú er tækifæri til að grípa gæsina eða háfa fiskinn. Gera góð kaup og gleðja veiðimanninn fyrir jólin eða afmælið.
Þú finnur vandaðan fatnað í Veiðihorninu, til dæmis notaleg hitavesti fallegar skyrtur, húfur og sokka, hanska og kaffimál í öllum mögulegum litum til að ylja sér næði á aðventunni eða á veiðislóð. Líttu á úrvalið!
Við sendum allar pantanir sem okkur berast fyrir hádegi, samdægurs eða næsta virka dag og allar pantanir yfir 15.000 kr. frítt á næsta pósthús/póstbox við þig.
Stafræn stangveiðitilboð í netverslun
Stafræn skotveiðitilboð í netverslun