YETI-vörur í öllum lífsins litum, bæði svalar og sjóðheitar, eru lentar í Veiðihorninu. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur sem halda drykjunum heitum eða köldum lengur og eftir því sem við á.
Færslur eftir flokki: Skotveiðifréttir
Útivistarfólk hefur tekið Outin- ferðakaffivélunum opnum örmum enda fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru.
Haustútsalan hefst föstudaginn 6. september og er í netverslun og versluninni okkar í Síðumúla 8.Margar vörur eru einin-ungis til í takmörkuðu magni og seljast upp fljótt.
Kosningahelgina 1. og 2. júní verður haldin árleg sumarhátíð Veiðihornsins en Veiðihornið hefur haldið fyrstu helgina í júní hátíðlega um árabil í tilefni af því að veiðisumarið er loksins farið af stað af fullum þunga.
Tíu dropar hvar sem er. Veiðihornið hefur hafið innflutning og sölu á ferða kaffivélum frá Wacaco. Wacaco vélarnar eru nú fáanlegar í miklu úrvali í Veiðihorninu.
13. árgangur tímaritsins Veiði er komið út og hefst dreifingin í Veiðihorninu í dag, sumardaginn fyrsta.
Reveal eftirlitsmyndavélarnar frá TactaCam eru nú fáanlegar í Veiðihorninu. Reveal myndavélar hafa það meðal annars framyfir myndavélar keppinautanna að þær eru afar einfaldar í uppsetningu og notkun.
Fjölmargir YETI aðdáendur hafa beðið í rúmt ár eftir mjúku kælitöskunum sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Nú eru YETI Hopper töskurnar loksins fáanlegar á ný.
Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.
Þriðja kynslóð þessara vinsælu haglabyssa er loksins tilbúin til afgreiðslu. Veiðihornið hóf innflutning og dreifingu á Stoeger haglabyssum fyrir ríflega 20 árum en Stoeger byssurnar eru framleiddar í verksmiðju Beretta í Tyrklandi.