YETI Hopper kælitöskurnar loksins komnar

Fjölmargir YETI aðdáendur hafa beðið í rúmt ár eftir mjúku kælitöskunum sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Nú eru YETI Hopper töskurnar loksins fáanlegar á ný.

YETI Hopper kælitöskurnar koma í tveimur útfærslum, annars vegar sem hefðbundnar töskur og hins vegar sem bakpokar. Töskurnar og bakpokarnir eru svo fáanlegar í tveimur stærðum og tveimur litum. Með öðrum orðum þá fá nú allir YETI Hopper kæiltösku við sitt hæfi.

Mundu að við sendum allar netpantanir yfir 10.000 kr. frítt á næsta pósthús við þig.

YETI kælitöskur í vefverslun