Færslur eftir merki: Kursk

Kursk spennandi í haustveiðina

Haust­veiðin kall­ar oft á breytt­ar áhersl­ur í veiðinni. Með kóln­andi veðri fylg­ir oft töku­leysi og lax­inn er bú­inn að sjá flest­ar flug­ur og það oft. Hann er lagst­ur og far­inn að huga að hrygn­ingu. Það er við þess­ar aðstæður sem oft þarf að taka fram þunga­vopn­in. Við leituðum í smiðju Ólafs Vig­fús­son­ar í Veiðihorn­inu sem oft hef­ur gefið ráð um flug­ur fyr­ir les­end­ur Sporðak­asta.