Author Archives: Veiðihornið

Einstök eftirþjónusta Simms og veglegur sýningarafsláttur.

Simms verður á sýningunni Flugur og veiði um helgina. Allir veiðimenn eru á leið á sýninguna Flugur og veiði sem haldin verður undir stúku Laugardalsvallar nú um helgina. Veiðihornið verður á sýningunni auk fjölda annarra innlendra aðila sem tengjast veiðiheiminum.

Veiði XII komið í rafrænan búning

Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.