Á síðustu áratugum hefur orðið bylting í stangveiði. Á aðeins tveimur áratugum hefur fjölgun fluguveiðimanna á kostnað þeirra sem veiða með beitu eða spónum orðið gríðarleg.
Færslur eftir merki: flugur
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.
Það er án alls efa hægt að fullyrða að heimsins besti Peacock sé sá sem fiskurinn tekur hverju sinni. Betri Peacock er ekki hægt að biðja um.