Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Færslur eftir merki: Flugustöng
R8 stendur fyrir “Revolution 8” enda má segja með sanni að hér sé áttunda bylting flugustanga frá Sage komin.
Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl. MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.