Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Færslur eftir merki: veiðiflugur
Á síðustu áratugum hefur orðið bylting í stangveiði. Á aðeins tveimur áratugum hefur fjölgun fluguveiðimanna á kostnað þeirra sem veiða með beitu eða spónum orðið gríðarleg.
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.