Eitthvað spennandi er að gerast!

Spennandi hlutir eru að gerast.  Fylgstu með.

Innan fárra daga kynnir Sage nýja, byltingarkennda flugustöng.

Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl.  MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.

Starfsfólki Veiðihornsins hefur verið treyst fyrir stönginni og við fengið að prófa.  Fyrstu við brögð eru „Vá!“

Ekkert verður meira sagt um nýju stöngina annað en það að á facebooksíðu Veiðihornsins höfum við hoppað aftur til ársins 1980 þegar Don Green gerði fyrstu Sage stangirnar.  Næstu daga munum við stikla á stóru og telja upp byltingarnar hverja af annarri.

Fylgstu með okkur á Facebook síðu okkar þar sem við leiðum þig í gegnum söguna.

Eitthvað spennandi er að gerast á næstu dögum.