Færslur eftir merki: Kvennahópar

Fóru 15 í „sturlaða“ ferð til Grænlands

Fimmtán ís­lensk­ar veiðikon­ur eru ný­komn­ar heim eft­ir veiðiferð til Græn­lands þar sem þær veiddu bleikju í fjóra daga. Hóp­ur­inn hef­ur veitt sam­an í mörg ár og kall­ar sig Barm­ana. Meðal veiðisvæða sem þær hafa veitt má nefna Langá, Laxá í Kjós og Stóru-Laxá svo ein­hverj­ar ár séu til­greind­ar.