Byssuskápar komnir – næsta sending í janúar

Afhending er hafin á byssuskápunum frá Infac í Veiðihorninu til þeirra sem hafa keypt skáp nú þegar. Örfáir þriggja byssuskápar eru enn til en hægt er að kaupa þá í vefverslun Veiðihornsins.

Forsala er hafin fyrir næstu sendingu af byssuskápum sem eru væntanlegir til landsins í janúar.

Um er að ræða skápa fyrir 3, 5, 6 og 8 byssur. Allir skápar standast kröfur yfirvalda um öryggisskápa.

Efnisþykktin er 2mm. Lamir eru innfelldar og kólfar ganga úr hurð í karm.

Stærri skáparnir eru með læsanlegu innra hólfi en 3ja byssu skápurinn án. Lykillæsing er á öllum skápum.

Mikill skortur hefur verið á byssuskápum á landinu síðustu vikurnar svo nú er tækifærið til að tryggja sér skáp úr næstu sendingu.

Infac byssuskápar í Netverslun

-15%
Original price was: 34.995 kr..Current price is: 29.746 kr..
-15%
Original price was: 43.995 kr..Current price is: 37.396 kr..
-15%
Original price was: 54.995 kr..Current price is: 46.746 kr..
-15%
Original price was: 59.995 kr..Current price is: 50.996 kr..