Blóðormur
380 kr.
Blóðormur
Til eru fjölmörg afbrigði af flugum sem líkja eftir blóðormi og því ekki hægt að segja hver eiginlegur höfundur er.
Oftast er blóðormur hnýttur með Vinil Rib eins og þessi en einnig má hnýta með rauðu flos eða rauðum vír.
Hægt er að þyngja fluguna með vír undir klæðninguna. Um að gera að prófa sig áfram með þessa gjöfulu flugu.