Evening Dress Black Treble
650 kr.
Evening Dress Black Treble
Evening Dress er hreint út sagt ein af þessum frábæru nýju flugum sem komið hafa fram á sjónarsviðið síðustu ár. Evening Dress var fyrst kynnt sem afar léttklædd örtúpa en síðar var farið að hnýta hana í stærri útfærslum.
Í fyrra fengum við vini okkar hjá Shadow Flies til þess að hnýta Evening Dress beint á litla þríkrækju í stað rörs. Viti menn, hún virkaði svona líka vel.
Taktu með þér Evening Dress í litlum stærðum í laxveiðina í sumar. Við lofum þér ekki laxi en líkurnar aukast nokkuð mikið 🙂



