Uppselt
Hólmfríður
495 kr.
Hólmfríður
Hinn kunni veiðimaður og fluguhnýtari Kolbeinn Grímsson heitinn hannaði þessa flugu fyrir urriðann í Laxá í Mývatnssveit.
Hólmfríður er ein veiðnasta straumflugan í jafnt urriða sem sjóbirting um allt land.
Hér er uppskrift til að styðjast má við ef þú ætlar að hnýta Hólmfríði:
Krókur – Legglangur straumflugukrókur
Tvinni – Svartur Semperfli Classic Waxed Thread
Búkur – Þykkvafin rauð ull, vafinn rétt aftan við hausinn<
Skegg – Rauðlitaðar fanir af marabou og fáeinir þræðir af silfur og perlu flashabou
Vængur – 2/3 gullitaðar fanir úr marabou og 1/3 úr brúnlituðum marabou fönum
Kinnar – Frumskógarhani
Haus – Svartur.