Howa Varmint BA 6,5 Creedmoor

158.900 kr.

Howa Varmint Barreled Action

Hlaup, lás og gikkverk.

Þungt hlaup
Hlaupvídd 6.5 Creedmoor
Skotgeymir 5+1
Hlaup 24″ – 61 sm.
Heildarlengd 31.25″ – 79 sm.
Þyngd 3 kg.
Twist 1-8″
Short Action
Snittað hlaup fyrir 5/8″x24 UNEF

Fæst einnig í 223 rem, 243 win og 308 win. Eigum til standard hlaup í 223 rem, 243 win, 25-06, 6.5 Creedmoor og 30-06 snittuð í 1/2″x28.

Við eigum á lager gott úrval skefta fyrir Howa Action frá Boyds, HS Precision, GRS, KKC og fl.

Howa action eru framleidd í Japan og orðlögð fyrir gæði, nákvæmni og hagstætt verð.

Japanskt Howa action með stillanlegu límtrésskefti frá Boyds í Bandaríkjunum, bandarískum hágæða Leupold sjónauka og sænskum Stalon hljóðdeyfi er fullkomin uppskrift að frábærum veiðiriffli.

Þegar þú kaupir skotvopn í netverslun Veiðihornsins fer í gang ákveðið skráningarferli hjá lögregluyfirvöldum.
Þegar kaupheimild liggur fyrir höfum við samband við þig og hægt er að afhenda þér eða senda skotvopnið.
Að öllu jöfnu tekur þetta aðeins örfáa daga.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Howa