Smith Guide´s Choice XL Matte Black

39.995 kr.

Smith Guide´s Choice XL Matte Black

Vönduð veiðigleraugu með einhverjum björtustu linsum sem hægt er að fá.

Ljósu ChromaPop linsurnar eyða glampa og skýra liti og „kontrast“

ChromaPop linsurnar eru sérhertar og rispast því síður.

Hart hulstur fylgir ásamt mjúkum poka sem hægt er að nota til að fægja linsurnar með.  Þá fylgir gleraugunum ól.

Uppselt

Veiðihornið

Smith