The Fish of a Lifetime – Matt Harris

24.900 kr.

The Fish of a Lifetime eftir Matt Harris

Stórkostleg bók eftir hinn kunna ljósmyndara og veiðimann Matt Harris.

Á 650 blaðsíðum í stóru broti er Matt fylgt á veiðislóð.  30 tegundir fiska í 40 löndum.

Meðal landa sem koma við sögu eru Argentína, Bahamas, Bólivía, Brasilía, Kanada, Síle, Kólumbía, Kúba, Guatemala, Þýskaland, Ísland, Mexikó, Mongólía, Nýja Sjáland, Níkaragúa, Noregur, Rússland, Seychelles, Slóvenía, Tansanía svo einhver séu nefnd.

Á meðal tegunda fiska má nefna þessa: Arapaima, Bleikja, Atlantshafs lax, Bonefish, Urriði, Bumphead Parrotfish, nokkrar tegundir Kyrrahafslaxa, Dorado, Giant Trevally, Permit, Milkfish, Gedda, Seglfiskur, Payara, Peacock Bass, Roostefish, Tigerfish og margir fleiri.

The Fish of a Lifetime eftir Matt Harris er skyldueign allra fluguveiðimanna.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.