Waterworks Lamson Cobalt

139.900 kr.

Sterkasta og besta hjól sem komið hefur frá WATERWORKS LAMSON. Hjólið er einkum hugsað og smíðað til að glíma við sterkustu sjávarfiska en að okkar mati henta minni stærðirnar einnig vel með tvíhendum. Hjólið er smíðað úr 6061 áli, titanium og ryðfríu stáli. Bremsubúnaðurinn er einstakur og að sjálfsögðu innsiglaður í öxli hjólsins. Hjólið er brynjað með sterkustu húð. COBALT er einstakt hjól sem við bjóðum í þrem stærðum.

LínaÞyngdBaklína
6142 g90 m
8162 g225 m
10292 g292 m
Clear

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

SKU: 3201 Flokkar: , , Tags: ,

R8 tæknin

Með hinni nýju R8 tæknibyltingu næst fram meiri tenging allt frá handfangi stangarinnar að flugu og aftur til baka sem skilar sér í meiri tilfinningu, bættu orkuflæði og stjórnun.

...

Með auknum þéttleika koltrefja í hinni nýju stöng hefur okkur tekist að bæta svörun stangarinnar í köstum og aukið tilfinningu. Þar sem orkuflutningur stangarinnar hefst nú alveg niður í handfangi ólíkt öllum öðrum stöngum er R8 Core nánast eins og eðlileg framlenging kasthandar og þú færð meiri stjórn á öllu kastferlinu.

Ný "Axial" koltrefjablanda

Háþróaðar nýju koltrefjarnar í bland við nýtt "nanó" hert bindiefnið gerir það að verkum að hægt er að auka þvermál stangarinnar hraðar frá toppi sem aftur leiðir til aukins styrks, eðlilegri orkuflutnings og aukinnar tilfinningar.

Næmni stangartoppsins færir þér mikla tilfinningu fyrir grönnum tökum á jafnvel smæstu þurrflugur.

Sterkur hryggur neðri hluta stangarinnar og næmur toppurinn auðveldar þér að stjórna fiski og ná honum á auðveldan hátt til dæmis frá klettum og gjám, úr straumþunga og á þann stað sem þú villt.

Hreinar koltrefjar

Nýtt og byltingarkennt efnið sem notað er í R8 gerir okkur kleift að framleiða stöng með stífari og sterkari hrygg í neðri hluta stangarinnar en næmari framenda sem eykur tilfinningu í köstum og þegar fiskur er þreyttur. Þessi nýja tækni gerir okkur einnig kleift að pakka meira magni af koltrefjum í dúkinn sem stöngin er gerð úr. Þannig næst fram jafnari orkuflutningur frá toppi niður í handfang sem aftur bætir flæði og stjórn á fluguköstum.
Aukinn styrkur og eðlilegra orkuflæði fæst með háþróaðri koltrefjablöndunni sem heldur hringlaga lögun stangarinnar einnig í þenslu og sveigju.

Sagan á bak við R8

Element of surprise. A bolt from the blue, Cobalt is a big game powerhouse of a reel packed with technical breakthroughs that’ll change the game on the flats and into the deep. Cobalt features a dual-axis machined frame that dramatically strengthens the side that bears the most load. The foot is embedded—rather than perched—atop the reel to effectively transmit force and distribute weight. The large arbor spool is also machined with many subtle asymmetries that bring perfect balance without a counterweight.

Certified waterproof to 100 feet by an independent test laboratory, the Cobalt drag is an industry first. In and out of the water, it stands up to the harshest of elements. Custom formulated self-lubricating O-rings protect every point of ingress. A fixed spindle format ensures complete sealing. A supercharged version of our smooth conical drag system rotates on high-precision ABEC 5 ceramic ball bearings—and uses a proprietary high-temperature graphite alloy to create 12+ pounds of line out torque.

Cobalt 10 and 12 put the power is in your hands with a “set drag” system of adjustment that allows you to set a preferred stripping pressure against a stop. Access the full range of torque in half-pound click stop increments through a single rotation of the drag knob, with increments etched into the knob for visual reference. Cobalt 6 and 8 forego the set drag in favor of a lighter system with finer resolution.

A coating as hard as type III anodize but with 20 times the protection against a saltwater environment, Cobalt is endowed with a stunning, shielding Micralox finish—exclusive to Waterworks-Lamson in the fly fishing world.