Waffle Baloon Caddis Foam Green
385 kr.
Waffle Baloon Caddis Foam Green
Við kynnum hér þriðju og síðustu vöffluflugu Niklas Dahlin en
vöffluflugurnar hans voru afskaplega vinsælar á flugubarnum okkar í sumar.
Vöfflunafnið
er dregið af vöfflumynstri búks flugunnar. Niklas myndar þetta
skemmtilega munstur einfaldlega með því að klemma svampinn með fjaðurtöng.
Þessa
flugu hannaði Niklas út frá Balloon Caddis flugu Roman Moser.. CDC
fjaðrirnar og hjartarhárið ásamt svampinum halda þessari flugu hátt á
yfirborðinu og gera hana vel sjáanlega veiðimanni..
Kastaðu flugunni með löngum og grönnum taumiandstreymis og láttu hana reka frjálslega með straumi.
Hér er á ferð ein sterkasta Caddis flugan sem við þekkjum.



