Til hamingju!

Vinningshafi vikunnar

Í nokkrar vikur höfum við nú dregið nafn eins heppins af póstlista Veiðihornsins.

Í þessari viku er það stóri vinningurinn sem við höfum sagt frá áður.  Vinningur vikunnar er 50.000 króna netgjafabréf.  Við drógum í morgun og sendum tölvupóst til vinningshafa, létum hann vita og óskuðum til hamingju.

Vinningshafi vikunnar er Halldóra F. Sigurgeirsdóttir.  Hjartanlega til hamingju með vinninginn.

 
Veiðihornið