Nú nýverið var haldin AFFTA fluguveiðisýningin í Salt Lake City í Bandaríkjunum þar sem margir helstu framleiðendur kynna nýjungar sínar.
Á þessari árlegu sýningur eru valdar bestu nýju vörur ársins. Í ár var ný stöng frá Scott, Scott Swing valin besta nýja tvíhendan á markaðnum.
Scott Swing er komin í Veiðihornið í nokkrum lengdum og línuþyngdum. Scott Swing er kröftug stöng með djúpa hleðslu og hentar einkar vel í skandinavíska undirhandar kaststílinn.
Sjón er sögu ríkari. Sjáðu nýju Scott Swing í Veiðihorninu Síðumúla 8 og hér í netverslun …
Scott flugustangir í netverslun
219.900 kr. – 229.900 kr.