Rafhituð vesti

Þegar hausta tekur og vetur er farinn að minna á sig er fátt betra en að klæðast fallegu Deerhunter rafhituðu vestunum.

Með einum smelli og endurhlaðanlegum orkubanka er hægt að hita vestin í allt að 55 gráður.

Á fáeinum sekúndum fer þér að hlýna. Hitastillingar eru þrjár. Blátt 38 gráður, grænt 45 gráður og rautt 55 gráður.
 
Vestin er hægt að fá bæði fyrir dömur og herra.
 
Við sendum allar netpantanir yfir 15.000 kr. frítt um land allt!

Deerhunter rafvesti