Þú færð vandaða veiðipakka á sérstöku vortilboði í Veiðihorninu í apríl. Stangveiðitímabilið er hafið og við erum í hátíðarskapi eins veiðmenn allir. Hægt er að gera frábær kaup.
Verulegur afsláttur er af völdum vörum.
Tilboðin öll er að finna í aldreifingu Morgunblaðisins fimmtudaginn 3. apríl og hér á vef Veiðiðhornsins.
Veiðipakkar fyrir alla
Í boði eru til dæmis vöðlupakkar á frábæru verði sem eru tilvaldir til fermingar- og sumargjafa. Í pökkunum eru vöðlur, jakki og skór við allra hæfi. Bæði fyrir dömur, herra og börnin. Einnig eru fjölbreyttir stangarpakkar í boði, bæði kaststangir og flugustangir, stakir veiðijakkar og háfar til að koma aflanum örugglega á land.
Í boði eru til dæmis vöðlupakkar á frábæru verði sem eru tilvaldir til fermingar- og sumargjafa. Í pökkunum eru vöðlur, jakki og skór við allra hæfi. Bæði fyrir dömur, herra og börnin. Einnig eru fjölbreyttir stangarpakkar í boði, bæði kaststangir og flugustangir, stakir veiðijakkar og háfar til að koma aflanum örugglega á land.
Nú er einnig rétti tíminn til að fá sér handhæga ferðakaffivél frá OutIn eða Wacaco á tilbosverði og njóta 10 dropa hvar sem er. Nýlagað kaffi á bakkanum gerir góða veiðiferð enn betri.
Veiði XIV kemur út á föstudaginn
Hið glæsilega tímarit Veiðihornsins Veiði kemur út á föstudaginn. Það hefur aldrei verið glæsilegra í fjórtán ára sögu þessu og er hlaðið fróðlegu og skemmtilegu efni um bæði stang- og skotveiði. Þú getur náð í eintakið þitt í Veiðihorninu Síðumúla 8 – á morgun 4. apríl. Að sjálfsögðu frítt eins og alltaf.
Opið um helgina
Það er opið í Veiðihorninu alla helgina, á laugardag kl. 11-15 og á sunnudaginn kl. 12-15. Verið velkomin.